top of page
Handprjónaðar handarbrúður til sölu
Valery
Valery er handprjónuð handarbrúða. Hún er prjónuð úr garni sem er blanda af ull og bambus og er hún um 30 sm að stærð. Hún er í ljósbláum kjól og í hvítum blúndusokkum. Um hálsinn er hún með gyllt hjarta hálsmen. Hún er með gyllta eyrnalokka og dökk bleika slaufu í hárinu. Brúðan eru með útlit sem oft er nefnt Waldorf útlit á brúðum.

Verð: 22.000 kr.
Saga
Saga elskar að segja börnum sögur. Hún er handprjónuð handarbrúða,  prjónuð úr garni sem er blanda af ull og bambus og er hún um 30 sm að stærð. Hún er í bláum kjól og röndóttum sokkabuxum. Um hálsinn er hún með hálsmen með nafni sínu. Saga er með tösku þar sem geyma má ýmsa hluti eins og steina eða aðra fjársjóði. Á töskunni er bangsatala. Brúðan eru með útlit sem oft er nefnt Waldorf útlit á brúðum.

Verð: 22.000 kr.
MB0A2654-70.jpg
MB0A5516-70.jpg
Pétur
Pétur er handprjónuð handarbrúða. Hann er prjónaður úr garni sem er blanda af ull og bambus og er hann um 28 sm að stærð. Hann er í röndóttri peysu og bláum stuttbuxum. Um hálsinn er hann með hesta hálsmen. Brúðan eru með útlit sem oft er nefnt Waldorf útlit á brúðum.

Verð:  22.000 kr.
Fina
Fina er handprjónuð handarbrúða. Hún er prjónuð úr garni sem er blanda af ull og bambus og er hún um 30 sm að stærð. Hún er í ljósgrænum kjól og með bleika húfu úr mohair, og grænum skóm. Um hálsinn er hún með trefil sem vísar til lagsins: Gulur, rauður, grænn og blár. Brúðan eru með útlit sem oft er nefnt Waldorf útlit á brúðum.
Verð:  22.000 kr.
MB0A5799-70.jpg
Sögustund

Hrefna Böðvarsdóttir
Reyrengi 19
112 Reykjavík

GSM - 8239242

Pöntun  móttekinn. Takk fyrir.

Verð í sambandi

bottom of page