
Heklskýringar:
ll Loftlykkja.
fl Fastalykkja.
kl Keðjulykkja - tengja við í enda umferðar.
Gerið 11 ll með Kambgarni og heklunál nr: 4. Hafið endann um 20 sm ef skórinn á að vera saumaður við fót.
1. umf 9 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 9 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.
2. umf 10 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 10 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.
3. umf 11 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 11 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.
4. umf 12 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 12 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.
5. umf 13 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 13 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.
6. umf 14 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 14 fl meðfram hinni hliðinni.
Bönd yfir fót:
Gerið 3 kl í 3 fl. (sleppið fyrstu lykkjunni), 14 ll táband, 1 kl í 4. fl frá brún hinum megin. 6 kl í 6 fl í átt að hæl. 14 ll ristarband. Kl í sóla hinum megin um 6 lykkjum frá tábandi. Ath: Felið með ristarbandinu skilin þar sem fótur er saumaður við fótlegg. Gerið annan skó alveg eins.
Featured Posts
I'm busy working on my blog posts. Watch this space!