Frí uppskrift: Skór á tröll og skessur

March 24, 2018

 

Heklskýringar:

ll  Loftlykkja.

fl  Fastalykkja.

kl Keðjulykkja - tengja við í enda umferðar.

 

Gerið 11 ll með Kambgarni og heklunál nr: 4. Hafið endann um 20 sm ef skórinn á að vera saumaður við fót.

1. umf      9  fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 9 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.             

2. umf     10 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 10 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.        

3. umf     11 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 11 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.        

4. umf     12 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 12 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.          

5. umf     13 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 13 fl meðfram hinni hliðinni. Snú.        

6. umf     14 fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda og 14 fl meðfram hinni hliðinni.  

 

Bönd yfir fót:

Gerið 3 kl í 3 fl. (sleppið fyrstu lykkjunni), 14 ll táband, 1 kl í 4. fl frá brún hinum megin. 6 kl í 6 fl í átt að hæl. 14 ll ristarband. Kl í sóla hinum megin um 6 lykkjum frá tábandi. Ath: Felið með ristarbandinu skilin þar sem fótur er saumaður við fótlegg. Gerið annan skó alveg eins.

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Recent Posts

September 7, 2020

July 5, 2020

March 13, 2020

January 26, 2020

December 14, 2019

November 20, 2019

September 29, 2019

Please reload

Search By Tags
Follow Us
Please reload

  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic