Frí uppskrift: Blóm

March 31, 2018

 

Blóm geta lífgað skemmtilega upp á útlit brúðanna eða auðgað söguheiminn. Hægt er að festa blóm á skó skessu,  kjól eða setja í hár hennar. Blómin geta einnig fegrað söguheiminn í grasi eða á trjám. 

 

Það er um að gera að ræða liti og stærð blómanna við börnin og biðja þau um að benda á eða að rétta ákveðið blóm í stærð eða lit.

 

Frí uppskrift af blómi má nú finna undir Sögusvið: https://www.sogustund.com/soegusvid

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Recent Posts

December 15, 2018

November 13, 2018

July 29, 2018

April 8, 2018

March 31, 2018

Please reload

Search By Tags
Follow Us
Please reload

  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic