Fjölbreyttar fjölskyldur

September 14, 2017

Ísland er fjölmenningarlegt samfélag. Eitt af markmiðum Sögustundar er að endurspegla þann veruleika með hönnun brúðanna og leiðbeiningum um notkun þeirra. 

 

 

Í efninu sem fylgir pakkanum í sögunni um Búkollu er hægt að velja um litarhaft fjölskyldunnar. Það er val kennarans hvort hún er ljós eða blönduð. Við sem fullorðin erum vitum að það er mjög ólíklegt að fjölskyldan í þjóðsögunni hafi í raun verið blönduð en lítil börn í dag vita það ekki. Það er þeim mikilvægt að sjá blandað fólk, því samfélag okkar er orðið mjög litríkt. Höfum það í huga að það skiptir máli fyrir börnin að geta speglað sig í námsefninu.

  

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Recent Posts

September 7, 2020

July 5, 2020

March 13, 2020

January 26, 2020

December 14, 2019

November 20, 2019

September 29, 2019

Please reload

Search By Tags
Follow Us
Please reload

  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic