Undirbúningur að námskeiðum

September 3, 2017

Undirbúningur að námskeiðum í brúðugerð og sögustundum sem hefjast í október er nú í fullum gangi. Fyrstu heftin eru í loka yfirlestri og fara brátt í prentun. Einnig er allt efni sem þarf í brúðusögurnar í pöntun. 

 

Einnig hefur verið leitað til stéttarfélaga um styrki til þátttöku félagsmanna á námskeiðunum til að gera sem flestum, sem áhuga hafa, mögulegt að sækja þau. Nánari upplýsingar um tímasetningu námskeiðanna verður seinna í mánuðinum.

 

Kær kveðja

Hrefna

 

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Recent Posts

September 7, 2020

July 5, 2020

March 13, 2020

January 26, 2020

December 14, 2019

November 20, 2019

September 29, 2019

Please reload

Search By Tags
Follow Us
Please reload

  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic