Sögusvið ævintýranna

August 9, 2017

Ævintýrið um Gullbrá og birnina þrjá er í yfirlestri og prófun. Meðan beðið er eftir því að ævintýrið komi í sölu er tilvalið að byrja á að prjóna sögusvið ævintýranna. 

 

Sögusviðið rammar inn ævintýrið ásamt því að það þjónar sem ítarefni með leikritinu. Það er einnig auðvelt fyrir börnin að átti sig á að sitja hringinn í kringum teppið til að sjá vel.

Miðað við stærð brúðanna er vatnið á sögusviðinu á sem þarf að komast yfir. Það er hægt að búa til mismunandi stærðir og gerðir af brúm úr einingakubbum til að komast yfir ánna. Dökka svæðið er hugsað sem skógur. Í sumum ævintýrum er þó skógurinn aðal sögusviðið og þá má skógurinn ná um allt teppið . Notið hugmyndaflugið þegar sögusvið ævintýrsins er notað. Breytið einnig teppinu ef það hentar ykkur. 

 

 

 Það er einnig hægt að hekla blóm til að hafa á teppinu. Sveppir, steinar og trjábútar eiga einnig við.

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Recent Posts

September 7, 2020

July 5, 2020

March 13, 2020

January 26, 2020

December 14, 2019

November 20, 2019

September 29, 2019

Please reload

Search By Tags
Follow Us
Please reload

  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic