Frí uppskrift af þæfðum leikbrúðum fyrir börn

August 5, 2017

Börnum finnst gaman að endursegja og endurhanna þá þjóðsagna og ævintýraheima sem þau hafa upplifað með kennara á sögusviði með einingakubbum.

 

Nú er komin inn uppskrift af þæfðum leikbrúðum fyrir börn til notkunar í ævintýraleik. Stærð brúðanna er í samræmi við stærð einingakubbanna. Brúðurnar eru tiltölulega einfaldar og það er um að gera að leyfa börnunum að vera með í þæfingu og gerð þeirra. Börnin hafa alveg ákveðnar skoðanir á því hvernig þau vilja hafa sínar brúður útlítandi.

 

Með brúðunum er hægt að nota dýr, efnisbúta, einföld tré og steina. Það er um að gera að fylgjast með börnum að leik og lesa í hvað þau vantar sem ítarefni. Ýmislegt verðlaust efni er oft vinsælt. Hér nota börnin tappa af plastflöskum fyrir grautarskálar bjarnanna við endurleik á sögunni um Gullbrá og birnina þrjá. Gullbrá liggur á gólfinu. 

 

 

Hér eru börnin búin að bæta við sjónvarpi á heimilið.

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Recent Posts

September 7, 2020

July 5, 2020

March 13, 2020

January 26, 2020

December 14, 2019

November 20, 2019

September 29, 2019

Please reload

Search By Tags
Follow Us
Please reload

  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic