Um þessar mundir

July 13, 2017

Vinnsla við fyrstu brúðusöguna er nú í fullum gangi.

Fyrsta ævintýrið sem gefið verður út er ævintýrið um Gullbrá og birnina þrjá. Útbúin verða hefti með uppskriftum og fræðsluefni fyrir hverja sögu í pakka með öllu efni sem þarf í brúðugerðina.

Nú í haust er ætlunin að vera með námskeið í brúðugerð og sagnalist fyrir kennara og aðra áhugasama. Námskeiðin verða í samstarfi við Miðju máls og læsis hjá Reykjavíkurborg. Hægt verður að hafa samband við Miðju máls og læsis vegna upplýsinga eða við mig beint. Sjáumst

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Recent Posts

September 7, 2020

July 5, 2020

March 13, 2020

January 26, 2020

December 14, 2019

November 20, 2019

September 29, 2019

Please reload

Search By Tags
Follow Us
Please reload

  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic