September 7, 2020

Hjá Sögustund er okkur umhugað um að hlýða Víði. Því verða færri þátttakendur á hverju námskeiði Sögustundar meðan að Covid-19 er í samfélaginu.

July 5, 2020

Hvað er betra en að eyða fallegum sumardegi í að prjóna úti í garði.

March 13, 2020

Vegna Covid-19 verður öllum námskeiðum Sögustundar frestað fram á haust. Hafið það sem best og munum að hugsa jákvætt :)

January 26, 2020

Nýtt hefti Sögustundar kom út í dag.

Heftið um handarbrúður verður selt og sent um allt land.

Hægt er að panta heftið hér: https://www.sogustund.com/handarbrudur

January 6, 2020

Nýjustu sögubrúður í vinnslu hjá Sögustund eru Rauðhetta og úlfurinn. 

December 14, 2019

Jólastelpan Díana að prófa snjóinn á nýja sleðanum sínum. Gleðileg jól til ykkar.

November 20, 2019

Þegar maður fær sér í fyrsta sinn að kynnast nýrri Gullbrá þá þarf að skoða hana vel og handfjatla.

September 29, 2019

Á fyrirlestri hjá Mariana Souto-Manning fyrr í mánuðinum kom fram að ekki allir menningarheimar eiga Gullbrá eins og við þekkjum hana. Sumir eiga öðruvísi Gullbrá og þá heitir hún Stjörnufléttur eða Starbrights.

August 11, 2019

Fyrstu handarbrúðurnar tilbrúnar: Gullbrá og Díana. Hér ásamt sögubrúðunum Gullbrá og birnunum þremur.

July 17, 2019

Nýjar brúður Sögustundar eru í fæðingu. Handarbrúður verða skemmtileg viðbót við sögubrúðurnar og leikbrúðurnar.

Please reload

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Eldri póstur
Nýjasti pósturinn

Námskeið haustsins

7 Sep 2020

1/10
Please reload

Brúðusögu fréttir & blogg

© Hrefna Böðvarsdóttir, afritun í heild eða að hluta er óheimil.