Námskeið haustsins
Hjá Sögustund er okkur umhugað um að hlýða Víði. Því verða færri þátttakendur á hverju námskeiði Sögustundar meðan að Covid-19 er í...

Gleðilegt sumar
Hvað er betra en að eyða fallegum sumardegi í að prjóna úti í garði.

Covid-19
Vegna Covid-19 verður öllum námskeiðum Sögustundar frestað fram á haust. Hafið það sem best og munum að hugsa jákvætt :)

Handarbrúður
Nýtt hefti Sögustundar kom út í dag. Heftið um handarbrúður verður selt og sent um allt land. Hægt er að panta heftið hér:...

Rauðhetta og úlfurinn
Nýjustu sögubrúður í vinnslu hjá Sögustund eru Rauðhetta og úlfurinn.

Jólastelpa og Rauðhetta
Jólastelpan Díana að prófa snjóinn á nýja sleðanum sínum. Gleðileg jól til ykkar.

Fyrstu kynni af Gullbrá
Þegar maður fær sér í fyrsta sinn að kynnast nýrri Gullbrá þá þarf að skoða hana vel og handfjatla.

Stjörnufléttur
Á fyrirlestri hjá Mariana Souto-Manning fyrr í mánuðinum kom fram að ekki allir menningarheimar eiga Gullbrá eins og við þekkjum hana....

Fyrstu handarbrúðurnar
Fyrstu handarbrúðurnar tilbrúnar: Gullbrá og Díana. Hér ásamt sögubrúðunum Gullbrá og birnunum þremur.

Handarbrúður, nýtt hjá Sögustund
Nýjar brúður Sögustundar eru í fæðingu. Handarbrúður verða skemmtileg viðbót við sögubrúðurnar og leikbrúðurnar.
