March 7, 2019

Í þjóðsögunni um Fóu og Fóu feykirófu eru tveir hellar sem auðvelt er að byggja úr einingakubbum. Annar er kaldur, klakafullur og í bláum tónum. Þar býr Fóa feykirófa og er að frjósa úr kulda. Í hinum hellinum, sem er heitur og feitur, í hlýjum appelsínugulum litum býr...

January 17, 2019

Þjóðsagan um Gilitrutt er nú tilbúin. Við hlökkum til að sjá ykkur þegar við prjónum hina fallegu húsfreyju sem er í íslenskum þjóðbúning og hina ógnvekjandi Gilitrutt. Fjárbóndinn er í íslenskri lopapeysu úr léttlopa en ein kindanna hans er bleik til að vekja upp þá u...

December 15, 2018

Sögustund óskar ykkur gleðilegra jóla og þakkar fyrir góðar stundir á árinu sem er að líða. Sjáumst með prjónana á nýju ári.

November 13, 2018

Hjá Sögustund er áherslan á íslenskar þjóðsögur til að viðhalda menningu þjóðarinnar og á sígildum ævintýrum sem hafa varðveist í aldanna rás vegna boðskaps sem þau innihalda. Lýðræði og jafnrétti er mikilvægt í nútíma samfélagi og því er  reynt að sniðganga ævintýri þ...

September 25, 2018

„Ævintýri er ákveðið listform. Eins og öll list þá hefur þessi list mismunandi áhrif á einstaklinga sem og mismunandi áhrif á sama einstaklinginn á mismunandi aldri.”

July 29, 2018

Þegar maður fær aðgang að svona fallegum burstabæ og kirkju er ekki annað hægt en að taka nokkrar myndir af brúðum úr þjóðsögunni um Gilitrutt. Góður aðstoðarmaður er þá vel þeginn.

April 8, 2018

Ævintýrið um Geiturnar þrjár er tilbúið. Ævintýrið hentar trítyngdum börnum einkar vel því sagan er alþjóðleg og til í menningu margra þjóða. Skráning á námskeið: https://www.sogustund.com/aevintyri

March 31, 2018

Blóm geta lífgað skemmtilega upp á útlit brúðanna eða auðgað söguheiminn. Hægt er að festa blóm á skó skessu,  kjól eða setja í hár hennar. Blómin geta einnig fegrað söguheiminn í grasi eða á trjám. 

Það er um að gera að ræða liti og stærð blómanna v...

March 24, 2018

Heklskýringar:

ll  Loftlykkja.

fl  Fastalykkja.

kl Keðjulykkja - tengja við í enda umferðar.

Gerið 11 ll með Kambgarni og heklunál nr: 4. Hafið endann um 20 sm ef skórinn á að vera saumaður við fót.

1. umf      9  fl meðfram hlið (fyrsta lykkjan er loftlykkja), 3 fl í enda...

March 1, 2018

Sagði þriggja ára stúlka sem nýlega hefur náð tökum á íslensku máli.

Í brúðusögum hefur kennari athygli nemendanna og á auðvelt með að bæta hærra stigs orðum í kennsluna og auka þar með orðaforða nemendanna.

Please reload

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Eldri póstur
Nýjasti pósturinn

Ný þjóðsaga: Fóa og Fóa feykirófa

7 Mar 2019

1/10
Please reload

Brúðusögu fréttir & blogg

© Hrefna Böðvarsdóttir, afritun í heild eða að hluta er óheimil.