Í brúðusögum eru persónur sígildra þjóðsagna og ævintýra, úr heillandi heimi bóka, prjónaðar og heklaðar til að gæða þær lífi í sögustundum með börnum. Markmiðið er að auka skilning barnanna, málþroska og sköpunarkraft þeirra.
Hér er boðið upp á námskeið og sérhæfð kennslugögn, uppskriftir af brúðum og leikmunum ævintýra, ásamt hugmyndum að söguheimum.

Miðja máls og læsis

© Hrefna Böðvarsdóttir, afritun í heild eða að hluta er óheimil.

Efling stéttarfélag

Félag grunnskólakennara  FG

Félag leikskólakennara  FL

Félag stjórnenda leikskóla FSL

Skólastjórafélag Íslands SÍ

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar  STRV

Þroskaþjálfafélag Íslands